Archive for ágúst, 2007

allir

24Ágú07

Mér datt í hug að búa til notendanafn fyrir alla sem vilja skrifa inn pistla hingað eða setja inn myndir og annað efni. Það gæti gert síðuna líflega og upplýsandi fyrir hvern sem ratar inn á hana þegar við dreifum slóðinni á þá sem við þekkjum. Kveðja, Karen


síðan í loftið

24Ágú07

Þá er vísir að síðu Grálistahópsins kominn í loftið. Við sjáum fyrir okkur að síðan verði í stöðgri þróun svo að endilega komið með ahugasemdir um það sem mætti bæta við á hana. Félagalistinn er kominn inn, það vantar einhver símanúmer svo að endilega aðstoðið okkur við upplýsingaöflun þar. Smá klausa er komin inn um […]