Archive for október, 2007

Laugardaginn 20. október klukkan 14:00 mun Karen Dúa opna sýninguna NÝTT SJÓNARHORN á VeggVerki. Karen Dúa er fædd á Akureyri árið 1982. Hún tók stúdentspróf við Menntaskólann á Akureyri árið 2002 og lauk myndlistarnámi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 2006. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum en sýningin á VeggVerki er önnur einkasýning […]


Ása Óla opnar málverkasýningu á veitingastaðnum Vor á morgun sunnudag kl. 16. Þetta er fyrsta sýning hennar eftir nám en hún útskrifaðist úr Myndlistaskólanum á Akureyri vorið 2007. Sýningin stendur til 11. november. Til hamingju Ása:)  Karen.