Archive for janúar, 2008

„Lífið er saltfiskur“  á Veggverk og í DaLí Gallery á laugardaginn 19. janúar. Opnun í DaLí Gallery kl. 17. ,,Lífið er saltfiskur“! Mér hefur alltaf þótt þetta snilldarfrasi. Allt frá því ég las bækurnar hans pabba um teiknimyndafígúruna Siggu Viggu og skildi hvorki frasann um saltfiskinn né pólitíska þráðinn í sögunum. En þótti drepfyndið að […]


Guðrún Vaka opnar sína fyrstu einkasýningu á Kaffi Karólínu á laugardaginn 5. janúar klukkan 14. Myndlistasýningin ber heitið UPPGJÖR en þar horfir Guðrún Vaka til baka og skoðar tónlistina sem hún kolféll fyrir á unglingsárunum og gerir enn. Á þessari sýningu kemur Guðrún Vaka út úr vínilplötuskápnum og viðurkennir tónlistahneigð sína sem hún uppgötvaði ung í […]