Archive for júní, 2008

Dagrún Matthíasdóttir opnar málverkasýninguna ,,Gestaboð Búffu“ á Dýrafjarðardögum í Sláturhúsinu á Þingeyri.  Gestaboð Búffu opnar á föstudagskvöldið 4. júlí kl. 22 að lokinni setningu Dýrafjarðardaga og upptökutónleikum í Þingeyrarkirkju. Sláturhúsið og Gestaboð Búffu verður opið laugardag og sunnudag kl. 14-18. Allir gestir sem streyma til Þingeyrar, víkingar, íbúar, nágrannar, ættinjar, óætt-ingjar, staðfuglar, farfuglar, innlendir sem erlendir eru […]


Ása Óla opnar myndlistarsýningu í Saltfisksetri Íslands á laugardag kl 14:00. Ása Óla opnar málverkasýningu í Listasal Saltfisksetursins laugardaginn 21. júní kl. 14:00 sýninguna kallar hún Geisha ofl.  Ása Óla er fædd á Húsavík 1983 og er uppalin á Hveravöllum í Reykjahverfi. Foreldrar hennar eru Ólafur Atlason og Alda Pálsdóttir.   Hún útskrifaðist úr Myndlistaskóla Akureyrar vorið 2007 […]


Þau leiðu mistök áttu sér í landi Rifkelsstaða í umhverfislistaverki Grlálistar, VARP, að vinna verkið á röngum stað. Grálist ætlaði ekki með nokkru móti að vinna í óþökk landareiganda og unnum við verkið í góðri trú og því trausti að búið væri að fá öll tilætluð leyfi. Við biðjumst innilega afsökunar á því og viljum […]