Archive for desember, 2008

Sýning Ásu Óla ,,Samansafn“ verður framlengd til 7. desember í DaLí Gallery, Brekkugötu 9. DaLí vinnustofa verður opin helgina 13.-14. desember kl.14-17 og verða dalíurnar á staðnum. Á vinnustofunni má sjá verk eftir Dagrúnu Matthíasdóttur, Sigurlín M. Grétarsdóttur-Línu, Ingu Björk Harðardóttur og Hrafnhildi Ýr Vilbertsdóttur -Krummu. Svo má líta við í kreppuhillunni svokölluðu þar sem […]


Steinunn Ásta er listamaður kaffihússins Bláu Könnunnar um þessar mundir og geta kaffihúsagestir notið málverkanna hennar yfir hátíðirnar. Steinunn Ásta sýnir bæði olíumálverk og akrýlmálverk. astaeiriks@hotmail.com  8626339