Archive for febrúar, 2009

Kappar og ofurhetjur er samsýning félaga í Myndlistafélaginu í GalleríBOXi í listagilinu. Sýningin opnar laugardaginn 7. febrúar kl. 15 og stendur til 6. mars. Nokkrir félagar í Grálist eru meðal sýnenda í félaginu: Guðrún Vaka, Dagrún Matthíasdóttir, Sveinbjörg Ásgeirsdóttir, Aðalbjörg Kristjánsdóttir og Sigurlín M. Grétarsdóttir og sýna olíumálverk, akrýlmálverk og skúlptúra. Fjölmennum á opnun. Auglýsingar