Archive for mars, 2009

Dalíurnar Dagrún og Lína opna báðar í Startart laugarvegi 12b í Reykjavík, laugardaginn 4. apríl kl. 15. Sýning Dagrúnar ber titilinn Matarlist, sem eru olíumálverk á striga og mdf plötur: ,, Ég hef yndi af því að elda og er alltaf mál að mála. Að vinna með mat í myndlist hefur verið mér hugleikið undanfarið […]


Margeir Dire S. opnar tvær sýningar um helgina. Önnur þeirr er á Veggverk þar sem málverk eftir kappan skreytir vegginn en hin er samsýningin GÓMS í DaLí Gallery ásamt félaga sínum Georg Óskari. Sýningin GÓMS stendur til 29. mars og á Veggverk fram í maí.  GÓMS eru sameiginlega unnin verk þeirra félaga Margeirs Dire S. og […]


Dögg í Boxinu

12Mar09

Dögg Stefánsdóttir er ein sýnenda í Gallerí Box á Akureyri, en þar opnar sýning stofnenda gallerísins.  Sýningin hefst laugardaginn 14. mars kl. 16. Með Dögg Stefánsdóttur sýna Hanna Hlíf Bjarnadóttirog Jóna Hlíf Halldórsdóttir en þær stofnuðu saman BOXið þann 16.mars 2005. Sýningin er kveðjustund þar sem Myndlistafélagið hefur tekið við rekstri Boxins og þær vilja bjóða […]


Inga Björk Harðardóttir opnaði einkasýninguna RÉTTIR á Café Karólínu um síðustu helgi og er sú sýning til 3. apríl. Inga Björk sýnir olíumálverk af gömlum réttum og segir um sýningu sína: “Réttir eru viðfangsefni mitt að þessu sinni. Þær eru fallegar sérstaklega þessar gömlu. Samspil ljóss og skugga gefur mikla möguleika til leikja á striganum og […]