Archive for júlí, 2009

„Sex sýna“ er samsýning sex myndlistamanna. Þrjár konur og þrír karlar; Ása Ólafsdóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Sigurlín M. Grétarsdóttir, Margeir Dire Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Trausti Dagsson opna saman myndlistasýninguna „Sex saman“ í Deiglunni á Akureyri, laugardaginn 1. ágúst kl. 15:00 í tengslum við Listasumar. Verkin á sýningunni fjalla öll á einhvern hátt um kyn, jafnrétti, kynlæga […]


Aðalbjörg S. Kristjánsdóttir opnar sýningu í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 25. júlí kl.14. Á sýningunni sýnir Aðalbjörg fjölbreytt verk sem unnin eru í ólíka miðla, akrílmálverk, olíumálverk og skúlptúra. Verkin voru öll unnin undanfarin 10 ár og endurspegla feril listakonunnar. Um sýninguna segir Aðalbjörg: Það eru 10 ár síðan ég sneri mér að myndlistinni og byrjaði […]


Freyjumyndir

15Júl09

http://www.freyjumyndir.blog.is/blog/freyjumyndir/ Samsýningin Freyjumyndir var opnuð víða á Akureyri og í nágrenni kringum síðustu sólstöður og verður uppi til vetrardægra. Listamennirnir eru 27 talsins og þar á meðal einn meðlimur í Grálist, Dagrún Matthíasdóttir sem sýnir olíumálverkið Nútíma Freyja – Móðir – Kona – Meyja í Landsbankanum við Ráðhústorg. Nútíma Freyja er nútímakonan sem tók þátt í búsáhaldabyltingunni undir slagorðinu: […]


Dagrún í DaLí

09Júl09

Dagrún Matthíasdóttir opnar sýningin TRÉ í DaLí Gallery laugardaginn 11. júlí kl. 14-17. Þar vinnur Dagrún í rými gallerísins og gerir tréð að umfjöllunarefni. Merking trés getur verið mjög fjölbreytt og táknmyndir þess margar og er sú tálsýn að peningar vaxi á trjánum mjög heillandi. Dagrún Matthíasdóttir er útskrifuð frá Myndlistaskólanum á Akureyri og er […]