Dagrún í DaLí

09Júl09

dali_n4_110709

Dagrún Matthíasdóttir opnar sýningin TRÉ í DaLí Gallery laugardaginn 11. júlí kl. 14-17. Þar vinnur Dagrún í rými gallerísins og gerir tréð að umfjöllunarefni. Merking trés getur verið mjög fjölbreytt og táknmyndir þess margar og er sú tálsýn að peningar vaxi á trjánum mjög heillandi.
Dagrún Matthíasdóttir er útskrifuð frá Myndlistaskólanum á Akureyri og er í námi við Háskólann á Akureyri í Nútímafræði og kennslufræðum til réttinda. Hún er annar eigandi DaLí Gallery og er félagi í samsýningarhópnum Grálist og í Myndlistafélaginu.
Sýningin í DaLí Gallery stendur til 19. júlí.
www.dagrunmatt.blogspot.com www.daligallery.blogspot.com
www.gralist.wordpress.com www.mynd.blog.isNo Responses Yet to “Dagrún í DaLí”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: