Freyjumyndir

15Júl09

http://www.freyjumyndir.blog.is/blog/freyjumyndir/

freyja 042Samsýningin Freyjumyndir var opnuð víða á Akureyri og í nágrenni kringum síðustu sólstöður og verður uppi til vetrardægra. Listamennirnir eru 27 talsins og þar á meðal einn meðlimur í Grálist, Dagrún Matthíasdóttir sem sýnir olíumálverkið Nútíma Freyja – Móðir – Kona – Meyja í Landsbankanum við Ráðhústorg. Nútíma Freyja er nútímakonan sem tók þátt í búsáhaldabyltingunni undir slagorðinu: MEIRI ÁST – MEIRI FRJÓSEMI.

Freyjumyndir er hluti af viðburðaröðinni Vitið þér enn, eða hvað? Viðburðirnir eru á vegum Mardallar – félags um menningararf kvenna.  Sýningarstjóri Freyjumynda er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir og hefur hún notið aðstoðar Hrefnu Harðardóttur. Valgerður H. Bjarnadóttir er upphafsmaður viðburðaraðanna á vegum Mardallar og skipuleggjandi fjölþjóðlegrar ráðstefnu sumarið 2010 en þar með lýkur viðburðaröðinni. Sunna Valgerðardóttir sá um uppsetningu bæklings sem má nálgast hér: http://www.freyjumyndir.blog.is/users/9f/freyjumyndir/files/freyja_baeklingur.pdfNo Responses Yet to “Freyjumyndir”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: