Sex sýna í Deiglunni á Listasumri

28Júl09

„Sex sýna“ er samsýning sex myndlistamanna. Þrjár konur og þrír karlar; Ása Ólafsdóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Sigurlín M. Grétarsdóttir, Margeir Dire Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Trausti Dagsson opna saman myndlistasýninguna „Sex saman“ í Deiglunni á Akureyri, laugardaginn 1. ágúst kl. 15:00 í tengslum við Listasumar.

Verkin á sýningunni fjalla öll á einhvern hátt um kyn, jafnrétti, kynlæga túlkun eða kynjahlutverk.

Öll hafa listamennirnir sýnt víða bæði á einkasýningum og samsýningum, hér heima og sum erlendis, auk þess sem fjögur þeirra eru starfandi í samsýningarhópnum Grálist. Þau Dagrún, Lína, Ása og Margeir.

Sýningin stendur til 16. ágúst og eru allir velkomnir – Opið þriðjudaga til sunnudaga kl.13-17.

http://www.listagil.akureyri.is
http://www.gralist.wordpress.com
http://www.rufalo.is
http://www.dagrunmatt.blogspot.com
http://www.myrkur.is
http://www.fotolog.com/evoldire

Auglýsingar


No Responses Yet to “Sex sýna í Deiglunni á Listasumri”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: