Lína í Safnahúsinu á Húsavík

08Sep09

TILBRIGÐI – TILBRIGÐI
GERÐU ÞÉR GOTT. UPPLIFÐU ÆVINTÝR. LEYFÐU ÞÉR AÐ NJÓTA. EIGÐU GLEÐISTUND.
UPPLIFÐU ORKUFLÆÐI. TILBRIGÐIN ÓÞRJÓTANDI.

Sigurlín M. Grétarsdóttir ( Lína ) opnar myndlistasýningu 12. september
2009 kl:14-17 í Safnahúsinu á Húsavík. Sýningin ber yfirskriftina ”
Tilbrigði – Variations ” Þar sýnir hún bæði olíumálverk og acrylmálverk
sem unnin eru með blandaðri tækni.

Lína segir verkin sín hvert og eitt líkjast fæðingu, sem fæðast á
mismunandi hátt hvers augnabliks og gefur áhorfandanum kost á að túlka og
upplifa þau á sinn hátt.

Sigurlín M.Grétarsdóttir ( Lína ) stundaði nám við Iðnskólann í
Hafnarfirði í 3 ár, á hönnunarbraut og útskrifaðist sem tækniteiknari. Hún
útskrifaðist einnig frá Myndlistarskólanum á Akureyri árið 2007 eftir
fjögurra ára nám og síðan frá Háskólanum á Akureyri 2009 í
kennsluréttindum.

Þessi sýning er 8. einkasýning Línu og hefur tekið þátt í nokkrum
samsýningum. Lína er annar eigandi DaLí Gallery á Akureyri, er félagi í
Myndlistafélaginu og félagi í samsýningarhópnum Grálist.

lína 001

Auglýsingar


No Responses Yet to “Lína í Safnahúsinu á Húsavík”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: