Archive for desember, 2009

Sveinbjörg Ásgeirsdóttir opnar sýninguna Á meðan ég svaf, á Kaffi Karólínu í Kaupvangsstræti á Akureyri í dag kl. 15. Sveinbjörg sýnir þar draumkenndar fígúratífar vatnslita-blek myndir sem málaðar eru á ríspappír sem spilar sitt hlutverk með litunum. Sýningin stendur til 8. janúar 2010. Auglýsingar


Unnur Ottósdóttir er þátttakandi í fjórum farandssýningum ásamt fjórum öðrum myndlistakonum sem kalla sig Súpuna. Sýningarnar bera heitið Sjálfsmyndir. Sjálfsmyndir Súpunnar eru nú í SÍM húsinu í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og standa til 18. desember. Næsta sýning verður í Boxinu sal Myndlistafélagsins á Akureyri 16. janúar 2010, en það er fjórða og síðasta sýningin í sýningarröð […]