Unnur í Súpunni

05Des09

4touja.jpgUnnur Ottósdóttir er þátttakandi í fjórum farandssýningum ásamt fjórum öðrum myndlistakonum sem kalla sig Súpuna. Sýningarnar bera heitið Sjálfsmyndir. Sjálfsmyndir Súpunnar eru nú í SÍM húsinu í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og standa til 18. desember. Næsta sýning verður í Boxinu sal Myndlistafélagsins á Akureyri 16. janúar 2010, en það er fjórða og síðasta sýningin í sýningarröð Súpunnar. Sýningin Sjálfsmyndir var fyrst í Bragganum í Öxnarfirði og í Kaffistofunni, nemendagalleríi Listaháskólans. Súpuna skipa: Unnur Ottósdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Björg Eiríksdóttir, Jóna Bergdal Jakobsdóttir og Yst Ingunn St. Svavarsdóttir.No Responses Yet to “Unnur í Súpunni”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: