Myndlistafélagið í Hofi

15Sep10

Nokkrir félagar í Grálist eru meðal þeirra listamanna sem prýða veggi Hofs nýja menningarhússins á Akureyri. Myndlistafélagið stendur fyrir kynningu á félaginu í rými sem kallast Leyningur. Á kynningunni eru verk eftir rúmlega 60 listamenn úr Myndlistarfélaginu sem sannarlega endurspegla þann margbreytileika sem myndlistin felur í sér.No Responses Yet to “Myndlistafélagið í Hofi”

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: